top of page
Search

Dagskrá mótanefndar

  • Writer: Soti
    Soti
  • Oct 29
  • 1 min read

Updated: 7 days ago

Mótanefnd Sóta fundaði í gær og hefur nú sett saman dagskrá vetrarins:


Vetrarleikar, að venju verða haldnir 3 vetrarleikar.


Keppt verður í

  • Smali/Trek:​​ 31.janúar

  • Grímutölt/tölt: 28.febrúar

  • Þrígangur: ​​28.mars


Firmakeppni​​: 23.apríl


Folalda sýning​​verður ákveðið síðar


Íþróttamót​​: 15-17 maí


Úrtaka fyrir LM:​​ 5-7 júní


Það er upplagt að setja þessa daga í dagatalið – skemmtilegur vetur framundan!


Kveðja Mótanefnd

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page