top of page


Ávarp frá formanni
Góðan daginn allir. Ég vil byrja á að þakka öllum sem mættu á aðalfund fyrir góða mætingu og góðan fund. Sjaldan hefur gengið jafn vel að fá fólk til að manna nefndir og mikill áhugi hjá fólki að vinna fyrir félagið. Ný stjórn mun funda strax í næstu viku og skipta með sér verkum og byrja að móta verkefnalista komandi vetrar. Ég hvet allar nefndir til að gera það sama í desember. Eins hvetjum við allar nefndir til að leita til stjórnar ef stjórn getur aðstoðað á einhvern h


Sýnikennsla 11.desember
Fimmtudaginn 11.desember klukkan 18:00 ætla Atli Guðmunds og Nanna Daugbjerg að koma til okkar og vera með sýnikennslu um þjálfun í byrjun vetrar Sýnikennslan fer fram í reiðhöll Sóta og það er frítt inn í boði Sóta. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Hlökkum til að sjá ykkur Fræðslunefnd Sóta


Aðalfundur 3. desember
Aðalfundur Sóta verður haldin í félagsheimilinu, miðvikudaginn 3. desember 2025 kl. 20:00 Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf : Stjórn leggur fram yfirlitsskýrslu um störf félagsins á árinu. Framlagðir til samþykktar skoðaðir reikningar félagsins fyrir umliðið ár. Kosning formanns, stjórnar og varastjórnar Kosning skoðunarmanns og annars til vara Kosning í nefndir sem aðalfundur ákveður að skuli starfa á vegum félagsins. Kosning fulltrúa á þing þeirra sambanda sem félagi


Keppnisnámskeið Reiðmannins hjá Sóta
Samningar hafa náðst um leigu á reiðhöllinni okkar fyrir keppnisnámskeið hjá Reiðmanninum, sem er á vegum endurmenntunar LBHÍ á Hvanneyri. Spennandi tímar og kannski byrjun á einhverju meiru í þessu samstarfi? Hvetjum Sóta félaga til að skrá sig og efla keppnisandann! Hér má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublað: Keppnisnám Reiðmannsins | Endurmenntun Kennt verður eftirfarandi daga og mun Snorri Dal sjá um kennsluna Sóti, Álftanesi – reiðkennari Snorri Dal: Verk


Dagskrá mótanefndar
Mótanefnd Sóta fundaði í gær og hefur nú sett saman dagskrá vetrarins: Vetrarleikar, að venju verða haldnir 3 vetrarleikar. Keppt verður í Smali/Trek: 31.janúar Grímutölt/tölt: 28.febrúar Þrígangur: 28.mars Firmakeppni: 23.apríl Folalda sýningverður ákveðið síðar Íþróttamót: 15-17 maí Úrtaka fyrir LM: 5-7 júní Það er upplagt að setja þessa daga í dagatalið – skemmtilegur vetur framundan! Kveðja Mótanefnd


Reiðnámskeið í vetur með Atla Guðmundssyni
Fræðslunefnd auglýsir vikulega reiðtíma með Atla Guðmundssyni í vetur. Kennt verður alla miðvikudaga frá og með 12 nóvember og verða...


Haustbeit á Bessastöðum
Stefnt er á að opna fyrir haustbeit á Bessastöðum um næstu helgi þ.e.as . 13/14 september. Ath að það verður takmarkaður fjöldi svo...


Endurbætur á útivistarstíg í Bessastaðanesi
Reiðveganefnd hefur í vetur unnið að því að fá leyfi hjá Samstarfsnefnd um málefni friðlandsins í Bessataðanesi til þess að bera efni í...


Gæðingakeppni Sóta - Aflýst
Mótanefnd Sóta hefur tekið þá ákvöðrun að aflýsa Gæðingamóti Sóta sem átti að fara fram 7.júní.


Opið Íþróttamót Sóta
Opna íþróttamót Sóta verður haldið helgina 17-18 maí. Skráning er hafin inn á Sportfengur.com Keppt verður í eftirfarandi flokkum: 1....


Niðurstöður úr folaldasýningu Sóta
Skemmtilegur kynbótadagur hjá Sóta Laugardaginn 26.apríl fór fram sýning / keppni meðal folalda í eigu félagsmanna Sóta. 6 hestfolöld og...


Vorferð Sóta 2025
Takið daginn frá!!! Viðburður og nánari upplýsingar koma á Facebook


Firmakeppni Sóta á sumardaginn fyrsta
Fimmtudaginn 24. apríl n.k. fer fram firmakeppni Hestamannafélagsins Sóta og hefst hún kl. 13:00 Þátttakendur sýna hægt tölt og einnig...


Helgarnámskeið með Ingunni Ingólfsdóttur
Ingunn Ingólfsdóttir, reiðkennari á Hólum, ætlar að koma úr Skagafirði og halda helgarnámskeið fyrir Sóta félaga. Námskeiðið er 3x 40...


Vetrarleikar 3 - Niðurstöður
Vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram laugardaginn 5.apríl Úrslitin voru eftirfarandi: Pollaflokkur: Brimir Böðvarson á Öllu frá Aðalbóli 17...


Folaldasýning 26.apríl
Folaldasýning Sóta mun fara fram í reiðhöll félagsins, laugardaginn 26.apríl klukkan 13:00 Skráning folalda fer fram í linknum hér að...


Framundan hjá fræðslunefnd
Það er nóg í boði framundan hjá fræðslunefnd! Endilega skoðið og á morgun kemur inn skráning á viðburðina: Helgin 12-13 april: ...


Mikið í gangi í dag!!
Það eru margar vinnuhendur á lofti þessa dagana. Það er verið að draga rör í gegnum völlinn svo hann verði ekki blautur á vorin en eftir...


Vetrarleikar 3 - skráning
Þá er komið að loka keppninni í vetrarleikunum þetta árið! Keppninn verður haldinn 05. apríl klukkan 13:00. Í þetta skiptið er það...


Stjórnartíðindi Nr.1 2025
Þessi liður er nýr á heimasíðu Sóta en hér mun reglulega vera sett inn tíðindi frá Stjórninni. Vonum að félagsmenn taki vel í þetta. ...


Dymbilvikusýning Sprett - Sóti með?
Nú fer að líða að Dymbilvikusýningu Spretts sem fer fram þann 16.apríl næstkomandi. Eins og undanfarin ár er ráðgert að halda létta...


Vetrarleikar 2 - Úrslit
2 vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram síðastliðinn laugardag 8.mars. Að þessi sinni var keppt í grímutölti. Þátttakan var góð, og gaman var...


Knapaklúbburinn
Hefuru áhuga á hestum en átt ekki hest? Langar þig að læra meira um hesta og taka þátt í hestaviðburðum? Knapaklúbburinn er hugsaður...


Reiðnámskeið fyrir börn
Í mars og apríl verður boðið upp á spennandi námskeið fyrir yngstu meðlimi félagsins! :) Barnanámskeið (fyrir þau sem hafa aðgang að...
bottom of page



