top of page
Search

Ný stjórn

  • Writer: Soti
    Soti
  • 4 days ago
  • 1 min read

Góð mæting var á aðalfund Sóta þann 3. des en fram fóru venjuleg aðalfundastörf ásamt tveimur lagabreytingum (sjá aðra frétt) sem voru báðar samþykktar. 


Góð stemning var í félagsmönnum og gekk vel að manna allar nefndir.  Þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér áfram, Þorsteinn Narfason, Nanna Björk Bárðardóttir og Steinunn Guðbjörnsdóttir. 


Ný stjórn er því þannig skipuð: 

Sigurjón Gunnarsson formaður 

Ásdís Hreinsdóttir 

Andri Freyr Halldórsson 

Erna Björk Jónasdóttir 

Styrmir Jóhannsson 

til vara: 

Einar Helgason 

Tómas Guðmundsson 


Fyrsti stjórnarfundur verður n.k. þriðjudag og mun þá stjórnin skipta með sér verkum.  


Spennandi vetur framundan! 

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page