top of page
Hestamannafélagið
Sóti

Fréttir


Aðalfundur 3. desember
Aðalfundur Sóta verður haldin í félagsheimilinu, miðvikudaginn 3. desember 2025 kl. 20:00 Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf : Stjórn leggur fram yfirlitsskýrslu um störf félagsins á árinu. Framlagðir til samþykktar skoðaðir reikningar félagsins fyrir umliðið ár. Kosning formanns, stjórnar og varastjórnar Kosning skoðunarmanns og annars til vara Kosning í nefndir sem aðalfundur ákveður að skuli starfa á vegum félagsins. Kosning fulltrúa á þing þeirra sambanda sem félagi


Keppnisnámskeið Reiðmannins hjá Sóta
Samningar hafa náðst um leigu á reiðhöllinni okkar fyrir keppnisnámskeið hjá Reiðmanninum, sem er á vegum endurmenntunar LBHÍ á Hvanneyri. Spennandi tímar og kannski byrjun á einhverju meiru í þessu samstarfi? Hvetjum Sóta félaga til að skrá sig og efla keppnisandann! Hér má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublað: Keppnisnám Reiðmannsins | Endurmenntun Kennt verður eftirfarandi daga og mun Snorri Dal sjá um kennsluna Sóti, Álftanesi – reiðkennari Snorri Dal: Verk


Dagskrá mótanefndar
Mótanefnd Sóta fundaði í gær og hefur nú sett saman dagskrá vetrarins: Vetrarleikar, að venju verða haldnir 3 vetrarleikar. Keppt verður í Smali/Trek: 31.janúar Grímutölt/tölt: 28.febrúar Þrígangur: 28.mars Firmakeppni: 23.apríl Folalda sýningverður ákveðið síðar Íþróttamót: 15-17 maí Úrtaka fyrir LM: 5-7 júní Það er upplagt að setja þessa daga í dagatalið – skemmtilegur vetur framundan! Kveðja Mótanefnd


Reiðnámskeið í vetur með Atla Guðmundssyni
Fræðslunefnd auglýsir vikulega reiðtíma með Atla Guðmundssyni í vetur. Kennt verður alla miðvikudaga frá og með 12 nóvember og verða...


Haustbeit á Bessastöðum
Stefnt er á að opna fyrir haustbeit á Bessastöðum um næstu helgi þ.e.as . 13/14 september. Ath að það verður takmarkaður fjöldi svo...


Endurbætur á útivistarstíg í Bessastaðanesi
Reiðveganefnd hefur í vetur unnið að því að fá leyfi hjá Samstarfsnefnd um málefni friðlandsins í Bessataðanesi til þess að bera efni í...


Gæðingakeppni Sóta - Aflýst
Mótanefnd Sóta hefur tekið þá ákvöðrun að aflýsa Gæðingamóti Sóta sem átti að fara fram 7.júní.


Opið Íþróttamót Sóta
Opna íþróttamót Sóta verður haldið helgina 17-18 maí. Skráning er hafin inn á Sportfengur.com Keppt verður í eftirfarandi flokkum: 1....


Niðurstöður úr folaldasýningu Sóta
Skemmtilegur kynbótadagur hjá Sóta Laugardaginn 26.apríl fór fram sýning / keppni meðal folalda í eigu félagsmanna Sóta. 6 hestfolöld og...
bottom of page





