top of page
Hestamannafélagið
Sóti



Helgarnámskeið með Ylfu Guðrúnu
Fræðslunefnd auglýsir helgarnámskeið með reiðkennaranum Ylfu Guðrúnu Svavarsdóttir sem er Sóta félögum að góðu kunn þar sem hún hefur...

1.vetrarleikar - Úrslit
1 vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram síðastliðinn laugardag 1.febrúar. Keppt var í tveimur flokkum, 17 ára og yngri og 18 ára og eldri....


Ógreiddir reikningar
Kæru Sótafélagar Nú er starfsemin okkar komin á fullt en töluvert um ógreidda reikninga fyrir 2024. Endilega gangið frá þeim sem fyrst...


Vetrarleikar 1
Þá hefjast leikar! Fyrsta mótið í vetrarleikunum verður 1.febrúar næstkomandi, keppt verður í smala! Við munum uppfæra eventið eftir því...


Félagsgjöld
Kröfur fyrir félagsgjöld Sóta fyrir 2025 hafa verið sendar í heimabanka – sama verð og í fyrra, 10.000.- per einstakling og 18.000.-...


Celciushöllin
Vinsamlega athugið að gólfið í reiðhöllinni verður bleytt og jafnað alla sunnudaga fyrir námskeiðin sem eru á mánudögum. Engin...

Kynning á Horse Day appinu
Fimmtudaginn 23 janúar kl. 19:00 býður fræðslunefnd uppá kynningu um Horse Day appið. Einn af stofnendum appsins mun koma og halda...


Skráning á fyrstu námskeið vetrarins
Nú er hægt að skrá sig á fyrstu námskeið vetrarins hjá Hinriki Sigurðssyni og Þorvaldi Árna sem eru báðir vel kunnugir Sóta félögum. Þeir...


Fimmþúsund kall!
Á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að þeir félagsmenn sem sækja reiðnámskeið á vegum félagsins fá styrk sem nemur 5.000.- kr per mann. ...
Fréttir
bottom of page