top of page


Grímutölt
Vetrarleikar 2 fara fram í reiðhöll Sóta laugardaginn 8. mars n.k. og hefjast þeir kl. 13:00 Að þessu sinni er keppt í grímutölti eftir...


Bakkarnir óreiðfærir
Bakkarnir eru illa farnir eftir stórstreymið síðustu daga og nánast óreiðfærir. Vonandi komast þeir í samt lag fljótlega en Garðabær er...


Góugleði Sóta 2025
Kæru Sótafélagar Við ætlum að fagna góu og gera okkur glaðan dag föstudaginn 1.mars klukkan 18:30 í félagsheimili Sóta. Beggi ætlar að...


Skráning fyrir reiðnámskeið hjá Ylfu Guðrúnu er hafið
Skráning er hafin á reiðnámskeið hjá Ylfu Guðrúnu sem fer fram föstudaginn 28. feb og laugardaginn 1. mars. Hægt er að skrá sig annað...


Fyrirlestur um almenna tannhirðu hesta
Hver vill ekki hafa hestinn sinn heilbrigðan? Þriðjudaginn 11.febrúar kl. 19:30 býður fræðslunefnd upp á fyrirlestur með Björgvini...


Helgarnámskeið með Ylfu Guðrúnu
Fræðslunefnd auglýsir helgarnámskeið með reiðkennaranum Ylfu Guðrúnu Svavarsdóttir sem er Sóta félögum að góðu kunn þar sem hún hefur...


1.vetrarleikar - Úrslit
1 vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram síðastliðinn laugardag 1.febrúar. Keppt var í tveimur flokkum, 17 ára og yngri og 18 ára og eldri....


Ógreiddir reikningar
Kæru Sótafélagar Nú er starfsemin okkar komin á fullt en töluvert um ógreidda reikninga fyrir 2024. Endilega gangið frá þeim sem fyrst...


Vetrarleikar 1
Þá hefjast leikar! Fyrsta mótið í vetrarleikunum verður 1.febrúar næstkomandi, keppt verður í smala! Við munum uppfæra eventið eftir því...


Félagsgjöld
Kröfur fyrir félagsgjöld Sóta fyrir 2025 hafa verið sendar í heimabanka – sama verð og í fyrra, 10.000.- per einstakling og 18.000.-...


Celciushöllin
Vinsamlega athugið að gólfið í reiðhöllinni verður bleytt og jafnað alla sunnudaga fyrir námskeiðin sem eru á mánudögum. Engin...


Kynning á Horse Day appinu
Fimmtudaginn 23 janúar kl. 19:00 býður fræðslunefnd uppá kynningu um Horse Day appið. Einn af stofnendum appsins mun koma og halda...


Skráning á fyrstu námskeið vetrarins
Nú er hægt að skrá sig á fyrstu námskeið vetrarins hjá Hinriki Sigurðssyni og Þorvaldi Árna sem eru báðir vel kunnugir Sóta félögum. Þeir...


Fimmþúsund kall!
Á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að þeir félagsmenn sem sækja reiðnámskeið á vegum félagsins fá styrk sem nemur 5.000.- kr per mann. ...


Frétt frá fræðslunefnd
Það verður nóg í boði í vetur ef félagsmenn vilja sækja sér meiri þekkingu. Á mánudögum munu Hinrik Sigurðsson og Þorvaldur Árni vera...


Nefndir félagsins
Hinn nýkjörni formaður Sóta, Sigurjón Gunnarsson, kom með þá hugmynd að nefndir félagsins yrðu fámennari og í raun byði formaður hvers...


Sigurjón er nýr formaður Sóta
Á síðasta aðalfundi Sóta tilkynnti Jörundur, fráfarandi formaður til margra ára, að hann gæfi ekki kost á sér áfram. Sigurjón Gunnarsson...


Sótafélagar hafa lokið keppni á LM
Að þessu sinni voru aðeins tveir hestar sem kepptu fyrir hönd Sóta á LM24, báðir í B flokki gæðinga. Þeir hafa báðir lokið keppni en...


Hestar í Bessastaðanesi
Nú er komið að því að sækja hestana sem eru í beit á Bessastöðum. Allir hestar eiga að vera farnir í síðasta lagi sunnudaginn 15....


Aðalfundur 2024
Aðalfundur Hestamannafélagsins Sóta verður haldinn í Félagshúsinu miðvikudaginn 4. desember kl. 19. Á dagskrá eru hefðbundin...


Samvinna fræðslunefnda
Á komandi tímabili hafa fræðslunefndir hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að samræmast um sýnikennslur og fræðsluviðburði....
bottom of page



