top of page
Search

Keppnisnámskeið Reiðmannins hjá Sóta

  • Writer: Soti
    Soti
  • Nov 11
  • 1 min read

Samningar hafa náðst um leigu á reiðhöllinni okkar fyrir keppnisnámskeið hjá Reiðmanninum, sem er á vegum endurmenntunar LBHÍ á Hvanneyri. 


Spennandi tímar og kannski byrjun á einhverju meiru í þessu samstarfi?  

Hvetjum Sóta félaga til að skrá sig og efla keppnisandann!  


Hér má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublað:  Keppnisnám Reiðmannsins | Endurmenntun


Kennt verður eftirfarandi daga og  mun Snorri Dal sjá um kennsluna 


  • Sóti, Álftanesi – reiðkennari Snorri Dal:


    • Verklegar helgar:

      • 17. – 18. janúar

      • 21. – 22. febúar

      • 11. – 12. apríl


    • Virkir dagar (föstudagar):

      • 30. janúar

      • 6. febrúar

      • 20. mars

      • 17. apríl


Það er ljóst að einhverjir utanaðkomandi nemendur munu skrá sig í námið og hvetjum við Sóta félaga til að taka vel á móti gestum þessar helgar.  Ef einhver getur leyft hestum að bíða inni í stíu eða úti í gerði á meðan kennsla fer fram þá væri það vel þegið (þó er engu lofað í þeim efnum). 


Kveðja 

Stjórnin 

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page