Knapaklúbburinn
- Soti
- Mar 7
- 1 min read
Hefuru áhuga á hestum en átt ekki hest? Langar þig að læra meira um hesta og taka þátt í hestaviðburðum?

Knapaklúbburinn er hugsaður fyrir krakka á aldrinum 8 - 13 ára sem hafa áhuga á að hitta aðra krakka með sama áhugamál og læra meira um íslenska hestinn í skemmtilegum hittingum.
Athugið að ekki er þörf á að hafa hest á námskeiðinu og fer klúbbastarfsemin fram án þess að fara á hestbak.
Einhverjir hittingana fara þó fram með hestum og eða í hesthúsi.
Klúbburinn hefur göngu sína þann 11. mars kl 16 - 17.
5 skipti með möguleika á framhaldi eftir páska.
Verð: 6000 kr
Hægt er að skrá sig hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdLjykjgE7wFJvx_eiNKc_0EcwjLkfYYfj3ed0aEGBlz5gSww/viewform
Commentaires