top of page
Search

Knapaklúbburinn

  • Writer: Soti
    Soti
  • Mar 7
  • 1 min read

Hefuru áhuga á hestum en átt ekki hest? Langar þig að læra meira um hesta og taka þátt í hestaviðburðum? 

Knapaklúbburinn er hugsaður fyrir krakka á aldrinum 8 - 13 ára sem hafa áhuga á að hitta aðra krakka með sama áhugamál og læra meira um íslenska hestinn í skemmtilegum hittingum. 


Athugið að ekki er þörf á að hafa hest á námskeiðinu og fer klúbbastarfsemin fram án þess að fara á hestbak.


Einhverjir hittingana fara þó fram með hestum og eða í hesthúsi.


Klúbburinn hefur göngu sína þann 11. mars kl 16 - 17.


5 skipti með möguleika á framhaldi eftir páska.


Verð: 6000 kr




 
 
 

Commentaires


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page