Reiðnámskeið fyrir börn
- Soti
- Mar 7
- 1 min read
Í mars og apríl verður boðið upp á spennandi námskeið fyrir yngstu meðlimi félagsins! :)

Barnanámskeið
(fyrir þau sem hafa aðgang að hestum)
Tímasetning: Þriðjudagar kl 17:15 - 18:00 (5 skipti - Fyrsti tíminn án hesta).
Námskeiðið hefst 11 mars.
5 - 6 krakkar í hóp. Lögð verður áhersla á fjölbreytni í tímum og að stuðla að jákvæðum samskiptum nemenda við hestinn. Sérstaklega verður horft til þess að efla félagslega tengingu í hópnum og skapa stemningu fyrir áframhaldandi gleði og leik.
Ekki er gerð krafa til þess að krakkarnir geti riðið sjálfir en komi þá með aðstoðarmann með sér á rólegum hesti.
Verð: 11.500 kr
Hægt er að skrá sig hér:
Kennari: Karen Woodrow
Comments