Vetrarleikar 2 - Úrslit
- Soti
- Mar 10
- 1 min read

2 vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram síðastliðinn laugardag 8.mars.
Að þessi sinni var keppt í grímutölti. Þátttakan var góð, og gaman var að sjá alla í flottum grímubúningum,hugmyndaflugið var algjörlega til fyrirmyndar!
Úrslitin voru eftirfarandi:
Pollaflokkur:
1.sæti: Brimir Böðvarsson á Öllu frá Aðalbóli
17 ára og yngri:
1.sæti: Ásdís freyja Andradóttir á Dögg frá Bæ á Höfðaströnd - 6,0
Ásdís fékk einnig verðlaun fyrir Besta búningin og auka 2 stig í vetrarleikum!
18 ára og eldri:
1 sæti: Sigurjón Einar á Kolbrúnu frá Sveinskoti - 6,5
2 sæti: Ari Sigurðsson á Glóblesa frá Halakoti - 6,0
3 sæti: Valdís Anna Valdimarsdóttir á Sólbjörgu frá Fagralundi - 5,8
4 sæti: Einar S. Helgason á Óskari frá Lækjarteigi - 5,5
5 sæti: Ella Mey Ólafsdóttir á Þórunni frá Sveinskoti - 5,3
6 sæti: Nanna Björk Bárðadóttir á Ljósvíkingi frá Hryggstekk - 5,3
7 sæti: Steinunn Guðbjörnsdóttir á Hugi frá Eystri hól - 4,5
8 sæti: Margrét Lóa Björnsdóttir á Vökul frá Vatni - 4,3
Þetta þýðir þá að staðan í vetrarleikunum er eftirfarandi:
17 ára og yngri:
Ásdís Freyja Andradóttir - 22 stig
Brimir Böðvarsson - 10 stig
18 ára og eldri:
Sigurjón Einar - 18 stig
Valdís Anna Valdimarsdóttir - 16 stig
Ari Sigurðsson - 10 stig
Ella Mey Ólafsdóttir - 4 stig
Steinunn Guðbjörnsdóttir - 4 stig
Einar S. Helgason - 2 stig
Nanna Björk Bárðadóttir - 2 stig
Margrét Lóa Björnsdóttir - 2 stig
Sæbjörg Einarsdóttir - 2 stig
Takk fyrir frábæra samveru og skemmtilega keppni! Við hlökkum til næsta árs! 💫🐴
Comments